
Monday Mar 25, 2024
#10 Nicolas Cage - Adaptation
Handritshöfundur með brotna sjálfsmynd fær það verkefni að skrifa handrit eftir bók um mann sem elskar orkidíur.
Stórleikarar í hverju hlutverki, sumir í fleiri en einu hlutverki, hér eru tilfinningar, tilvistarkreppa, húmor, en bara umfram allt bara frábær mynd.
No comments yet. Be the first to say something!