Monday Mar 25, 2024

#10 Nicolas Cage - Adaptation

Handritshöfundur með brotna sjálfsmynd fær það verkefni að skrifa handrit eftir bók um mann sem elskar orkidíur. 

Stórleikarar í hverju hlutverki, sumir í fleiri en einu hlutverki, hér eru tilfinningar, tilvistarkreppa, húmor, en bara umfram allt bara frábær mynd. 

Comment (0)

No comments yet. Be the first to say something!

Copyright 2024 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125