Monday Apr 15, 2024

#13 Nicolas Cage - Ghost Rider

Bældur drengur í tilvistarkreppu gerir svona eiginlega næstum því samning við kölska, sem á eftir að draga dilk á eftir sér, svolítið eins og Sæmundur Fróði í Svartaskóla.

En í þessari sögu birtast okkur magavöðvar, brjóstaskorur, biblíusögur, voldugt yfirvaraskegg og margt fleira.
Allt þetta og meira til í þessum þætti af Video Rekkanum

Comments (0)

To leave or reply to comments, please download free Podbean or

No Comments

Copyright 2024 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125