
Monday Sep 30, 2024
#26 Sigourney Weaver- Gorillas in the Mist
Þetta er saga konu sem fer til Afríku til að rannsaka górillur. Hún verður vinur górillanna, en óvinur alls samfélagsins í kringum sig.
Hér er vinátta, mannlegur harmleikur, skrítnar þráhyggjur, kurteisir Bretar, nýlendustefnan, górillur - bæði vélknúnar og af holdi og blóði.
🐵🎥Hér er ein af neglum áttunnar, en spurningin er bara, hefur hún elst vel…?🎥🐵
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.