
Monday Oct 21, 2024
#29 Sigourney Weaver- Copycat
Frægur réttarsálfræðingur sem sérhæfir sig í hegðun raðmorðingja verður fyrir hræðilegri árás frá einum slíkum og þróar í kjölfarið með sér víðáttufælni, sem heldur henni föngnum í eigin íbúð. Þegar nýr raðmorðingi byrjar að herma eftir glæpum fyrri morðingja, neyðist hún, þrátt fyrir eigin ótta, til að aðstoða lögregluna við að upplýsa málið.
Hér er á ferðum ein af gleymdum mini smellum níunnar, svo er bara spurning hvort hún hefði kannski bara átt að gleymast....🤷
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.