Monday Nov 04, 2024

#31 - 50 dagar til Jóla- The Family Stone 2005

Meredith Morton kemur í fyrsta sinn í jólaboð hjá fjölskyldu kærastans síns, Everett Stone. Hún er formleg, með alla hluti skipulagða og er á alla mælikvarða mjög, mjög stíf, en fjölskylda hans er eiginlega algjör andstæða.

Frá fyrstu kynnum finnst Stone-fjölskyldunni erfitt að tengjast Meredith og þessi jólaferð Meredith á eftir að draga dilk á eftir sér.

Hér er fyrsti þáttur sérstakrar jólaseríu Video Rekkans🎅🏻🤶🎉

Comments (0)

To leave or reply to comments, please download free Podbean or

No Comments

Copyright 2024 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125