Monday Nov 11, 2024

#32 - 43 dagar til Jóla- Kiss Kiss - Bang Bang 2005

Innbrotsþjófur frá New York lendir óvart í áheyrnaprufum fyrir bíómynd og er shanghæaður til Los Angeles, þar sem ýmislegt á eftir að gerast – eiginlega svo mikið að það er erfitt að koma því í orð. En þetta er í senn ástarsaga, reifari, jólamynd og löggumynd. Hér er á ferðinni eitt af gleymdu meistaraverkunum, ein af þessum sem allir þurfa að sjá.
 
🎄🤶🎅🏻Allt um þetta og meira til í þessu þætti Video Rekkans🎅🏻🤶🎄
 
 

 

Comments (0)

To leave or reply to comments, please download free Podbean or

No Comments

Copyright 2024 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125