Monday Jan 06, 2025

#40 Nancy Meyers - Private Benjamin - 1980

Í þessum þætti fórum við um víðan völl og ræddum að sjálfsögðu um Judy Benjamin, ofdekruðu prinsessuna hans pabba síns 👑, Henrí, frakkann sem er fullur af sjálfum sér 🇫🇷, vonda eiginmenn 😡 og hártískuna 💇‍♀️.

 

Auk þess voru jólin gerð upp 🎄, kalkúnadrama á gamlárs rifjað upp 🍗 og farið yfir helstu atriði sem vert er að muna í janúar 🗓️.

 

Allt þetta og meira til í umræðum um áttunda áratugs klassíkina Private Benjamin 🎥!

 

Comments (0)

To leave or reply to comments, please download free Podbean or

No Comments

Copyright 2024 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125