
Monday Jan 27, 2025
#43 Kim Cattrall - Big Trouble in Little China (1986)
Í þætti vikunnar fjöllum við um matarboð 🍽️, búslóðaflutninga 🚚, hversu stutt er í klikkhausinn 🤯 innra með manni á íþróttamótum barnanna ⚽🎾 og stór vandamál í Litlu Kína 🏮🐉.
Já, kæru vinir – synthar 🎹, hasar 💥, töfrar ✨, skrímsli 👹 og margt annað stórskemmtilegt í þessari yfirferð okkar um þessa hasar-, ævintýra-, gaman-, ráðgátu-, drauga- og skrímslamynd! 👻🎬
Hin stórkostlega Big Trouble in Little China 🌟💣🐉🎥.
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.