Monday Mar 24, 2025

#51 Jet Li - Hero (2002)

Í nýjasta þætti Video Rekkans förum við yfir það þegar barnastjörnur fullorðnast ⭐️, björtu von Íslands, Svedda Tönn 🌟, tölum óvitsmunalega um sólarganginn 🌞 og einhvers staðar þar á milli ræðum við um kínversku snilldina Hero(2002) 🎥 – stórkostlega mynd sem er svo góð að hér er um að ræða okkar fyrsta spoiler-free umfjöllun, einfaldlega a 🎙️ f því að við viljum að gjörsamlega allir sjái hana! 👀🔥

Allt þetta og margt fleira í nýjasta þætti Video Rekkans! 🎬

Comments (0)

To leave or reply to comments, please download free Podbean or

No Comments

Copyright 2024 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125