Monday Feb 26, 2024

#6 Nicolas Cage - Guarding Tess

Ekkja fyrrum Bandaríkjaforseta er umsetin á eigin heimili af leyniþjónustu Bandaríkjanna. Hún er bitur, sorgmædd og hrædd.

Tess og Doug, leikinn af okkar manni Nicolas cage, ná heldur betur að kenna hvort öðru  ýmislegt. Þvílík vinátta, þvílík mynd.

Hin vanmetna, hin hugljúfa, hin fyndna,  Guarding Tess. 
Allt þetta og meira til í nýjasta þætti Video Rekkans

 

 

Comments (0)

To leave or reply to comments, please download free Podbean or

No Comments

Copyright 2024 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125