Monday Jun 09, 2025

#62 Hvítasunnan, hjónaerjur, GTI bílar og fillerí í bíó - Ballerina (2025)

Í stútfullum þætti vikunnar tökum við púlsinn á kristilegum gildum ✝️, veltum fyrir okkur merkingu Hvítasunnu 🕊️ og rifjum upp hvað nákvæmlega gerðist þá, eða að minnsta kosti gerum heiðarlega tilraun til þess. Við skoðum líka munin á stemningunni í laugardagsbíó vs fimmtudagsbíó 🎬 og minnumst bílamenningar unglingsáranna og alls konar karakterum úr æsku tengdum bílamenningu 🚗😅.

En stærstur hluti þáttarins fer í að fjalla um Ballerina, nýjustu spennumyndina í John Wick heiminum 🔫🩰 – fimmta myndin í röðinni.

Popp, kók og podcast 🍿🥤🎧 – það er okkar mantra.

Allt þetta og meira til í nýjasta þætti Video Rekkans! 📼🔥

Comment (0)

No comments yet. Be the first to say something!

Copyright 2024 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125