Monday Jun 16, 2025

#63 Misgóðar hugmyndir af bókum, nýjar græjur og lífið bara gott - How to Train Your Dragon (2025)

Í þætti vikunnar 📻 ræðum við bókmenntahugmyndirnar sem Raggi er að þróa 📚 og kíkjum á nýja upptökubúnaðinn okkar 🎙️. Við förum líka vel yfir teiknimyndastikklur 🎞️ og höfum ýmislegt um þær að segja 💭.

 

Að lokum segjum við frá bíóferðinni okkar í Laugarásbíó 🍿 á How to Train Your Dragon 🐉 og spjöllum um hvað okkur fannst um myndina og upplifunina í heild 🎬.

Comment (0)

No comments yet. Be the first to say something!

Copyright 2024 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125