6 days ago

#65 Góð húð, réttlátt ofbeldi, doomsdaypreppun og F1- The Movie (2025)

Í þætti dagsins ræðum við ótrúlega húð Brad Pitt ( er hún góð eða ekki?) ✨, mögulega bresti Brad Pitt og alls kyns annað Brad Pitt-tengt 🎥.

Við fjöllum frjálslega um dyraöt og hversu langt má ganga í að hræða börn sem stunda þá iðju 🤨. Við tökum líka púlsinn á leiðinlegu fólki í lystigörðum 🎢🙃, seinagang verktaka og margt fleira.

En stærsti hluti þáttarins fer í bíómyndina F1 🏎️💥, sem lætur okkur ekki gleyma að hún er einmitt… bíómynd 🎬 ( The Movie).

 

Allt þetta og meira til í pakkaðri útgáfu af Video Rekkanum! 📦🎙️

Comment (0)

No comments yet. Be the first to say something!

Copyright 2024 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125