
Monday Mar 04, 2024
#7 Nicolas Cage - Leaving Las Vegas
Áfengi, meira áfengi og svo aðeins meira áfengi einkennir þessa mynd. En fyrst og fremst er þetta dramatísk ástarsaga. Nicolas Cage og Elisabeth Shue fara gjörsamlega á kostum. Leaving Las Vegas er mynd sem sannar að þú þarft ekki alla heimsins peninga til að sigra heiminn.
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.