
Monday Mar 04, 2024
#7 Nicolas Cage - Leaving Las Vegas
Áfengi, meira áfengi og svo aðeins meira áfengi einkennir þessa mynd. En fyrst og fremst er þetta dramatísk ástarsaga. Nicolas Cage og Elisabeth Shue fara gjörsamlega á kostum. Leaving Las Vegas er mynd sem sannar að þú þarft ekki alla heimsins peninga til að sigra heiminn.
No comments yet. Be the first to say something!