Video rekkinn

Video Rekkinn er þáttur sem kemur út alla mánudaga í umsjón Hildar og Ragnars. Í hverjum þætti förum við yfir eina bíómynd sem tengist á einhvern hátt síðasta þætti — allt frá klassískum myndum til furðulegra perla. Við erum engir sérfræðingar, bara bíónördar sem finnst gaman að ræða það sem tekst vel (og ekki svo vel) í myndunum. Fylgist endilega með á Facebook-síðu Video Rekkans: https://www.facebook.com/videorekkinn

Listen on:

  • Apple Podcasts
  • Podbean App
  • Spotify
  • Amazon Music
  • iHeartRadio
  • PlayerFM
  • Podchaser

Episodes

Monday Jan 29, 2024

Þáttastjórnendur kryfja hina súrealísku cult classic Raising Arizona, slapstick farsi með djúpum undirtón. 

Monday Jan 22, 2024

Þáttastjórnendur kryfja hina stórkostlegu mynd Valley Girl, sannkölluð áttunda áratugs veisla. V laga bringuhár, brjóst, frat boys og rauðir gallar. Þessi mynd hefur allt!

Copyright 2024 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125